Svíar eiga við ákveðið vandamál að stríða. Bæði skortir þá starfsfólk og fjölmargir eru atvinnulausir. Í nýrri skýrslu viðskiptaráðs Stokkhólms kemur fram að á síðasta ársfjórðungi 2021 vantaði fólk í 45.021 störf í Svíþjóð þar af 18.448 í Stokkhólmi, sem er hlutfallslega mikil vöntun. Höfundar kenna því um að framboð á námi í Stokkhólmi sé ekki nógu vel skipulagt og … Read More
Kona í Flórída sem var tæknifrjóvguð með sæði læknisins fær háar skaðabætur
Á miðvikudag dæmi alríkisdómstóll í Burlington í Vermont í Bandaríkjunum konu í Flórída 5,25 milljónir dollara í bætur vegna læknis sem notaði eigin sæðisfrumur til að gera konuna ófríska með tæknifrjóvgun árið 1977. Voru konunni, Cheryl Rousseau, dæmdar 250.000 dollara í skaðabætur og 5 milljónir dollara í refsi-skaðabætur frá Dr. John Coates III. Lögmaður Rousseau, Celeste Laramie, sagði eftir að … Read More
Ökumaður klessukeyrði glænýjan Ferrari
Ökumaður sem og keypti sér glænýjan Ferrari í morgun, varð fyrir því óhappi að klessukeyra bílinn einungis 3.2 km eftir að hann keyrði úr hlaði frá umboðinu, að sögn lögreglu. Lúxus sportbíllinn skemmdist mikið í árekstri í St Alkmund’s Way, Derby í Bretlandi, skömmu fyrir klukkan 11:00 á staðartíma. Vegagerðin í Derbyshire tísti að ökumaðurinn, sem keypti bílinn í morgun … Read More