„Mamma, pabbi hvað er að drepa íþróttafólkið?“

frettinErlentLeave a Comment

Litríkur borði hefur verið hengdur á Tyne brúna í bænum Gateshead á Norðaustur-Englandi, þar sem á stendur „Mam Dad what is killing athletes,“ eða „mamma, pabbi hvað er að drepa íþróttafólkið“? Á borðanum má sjá að myndir af sprautum koma í stað bókstafsins „i“ og má því draga þá ályktun að höfundar borðans gefi til kynna að Covid-19 sprautur séu … Read More

Stjórnvöld í Ástralíu vilja fleiri skráð Covid-19 tilfelli þrátt fyrir 17,5 milljónir bóluefnaskammta

frettinErlentLeave a Comment

Stjórnvöld í New South Wales í Ástralíu, vilja sjá hærri opinberar tölur um Covid-tilfelli og hvetja því fólk til að tilkynna að það sé með vírusinn jafnvel þótt það sé ekki veikt. Heilbrigðismálaráðherra fylkisins, Brad Hazzard, hefur hvatt almenning til að tilkynna um jákvæðar Covid niðurstöður og varaði við því að raunveruleg smit gætu verið „að minnsta kosti 50% fleiri“ … Read More

Nýtt afbrigði, XE, finnst á Bretlandi – hugsanlega meira smitandi en Ómíkron

frettinErlentLeave a Comment

COVID-19 Omicron undirafbrigði, þekkt sem XE, hefur fundist í Bretlandi, samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). „XE tilheyrir Omicron afbrigðinu þar til hægt verður að greina verulegan mun á smit- og sjúkdómseinkennum ásamt alvarleika. WHO mun fylgjast grannt með og meta lýðheilsuáhættuna sem tengist raðafbrigðum ásamt öðrum SARS-CoV-2 afbrigðum og veita frekari upplýsingar þegar þær liggja fyrir.“ WHO sagði að XE væri raðbrigði … Read More