Tennessee er annað ríki Bandaríkjanna sem hefur greitt atkvæði með því að gera lyfið ívermektín aðgengilegt án lyfseðils. Hitt ríkið sem nýlega samþykkti ívermektín í lausasölu er New Hampshire. Frumvarpið var lagt fram af þingmanninum Susan Lynn og munu fyrirhuguð lög gera ívermektín fáanlegt án lyfseðils sem meðferð fyrir COVID-19. Þingmenn í neðri deild samþykktu frumvarpið með 66 greiddum atkvæðum … Read More
Ritstjóri hjá The Irish Times deyr skyndilega
Aðstoðarritstjóri erlendra frétta hjá dagblaðinu The Irish Times, David McKechnie, lést skyndilega. Mr. McKechnie, 45 ára, veiktist í síðustu viku og var fluttur á Mater-sjúkrahúsið í Dublin, þar sem hann lést síðdegis á þriðjudag. Andláti hans hefur verið minnst með trega og sorg af samstarfsmönnum The Irish Times. Ritstjórinn Paul O’Neill sagði: „Sem aðstoðarritstjóri erlendra frétta hjálpaði Dave við að … Read More
Telur að lög hafi verið brotin við sölu Íslandsbanka og rifta þurfi viðskiptunum
Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla og fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands, telur að lög um sölumeðferð eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum hafi verið brotin við sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Þetta segir Sigríður í samtali við Kjarnann Sigríður segir að þegar yfir 150 aðilar séu valdir til að kaupa magn bréfa sem sé svo lítið að það hefði ekki hreyft … Read More