Joe Biden beintengdur viðskiptum Hunter – skrifaði meðmælabréf fyrir son viðskiptafélaga

frettinErlent1 Comment

Hunter Biden hneykslið í Bandaríkjunum verður sífellt erfiðara fyrir Merrick Garland dómsmálaráðherra þar sem framkomin gögn stangast á við fullyrðingar Joe Biden forseta um þátt hans í viðskiptum sonarins, Hunter Biden. Þessi staða versnaði enn frekar fyrir nokkrum dögum þegar Fox News sagði frá því að árið 2017 hefði Joe Biden skrifað háskóla meðmælabréf fyrir son kínversks framkvæmdastjóra sem var … Read More

Róbert Spanó heimsótti Vatíkanið

frettinErlentLeave a Comment

Róbert Spanó, forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, fór á fund við Frans Páfa í Vatíkaninu í gær til að ræða almennt um stöðu mannréttinda í Evrópu. Ræddu þeir um mikilvægi dómstólsins nú þegar ófriður ríkir og ógnir steðja að lýðræðinu, réttarríkinu og vernd grundvallarréttinda. Róbert kveðst hafa lagt áherslu á fundinum upprunalegan tilgang mannréttindasáttmála Evrópu og Evrópuráðsins, að gæta þurfi friðar í … Read More

Ríkisstjórnin ætlar að banna olíu- og gasvinnslu á Drekasvæðinu

frettinPistlarLeave a Comment

Þröstur Jónsson skrifar: Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Íslands kveður á um bann við leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis (olíu) í efnahagslögsögu landsins. Ríkisstjórnin ætlar greinilega ekki að sitja við orðin tóm því drög að frumvarpi þar um eru nú þegar í samráðsgátt. Vísað er til þess að kolefnisvinnsla sé ekki í samræmi við áform stjórnvalda í loftslagsmálum. Á sama tíma veita norsk … Read More