Ekkert ólöglegt við mótmæli Frelsislestarinnar í Kanada – stjórnvöldum stefnt fyrir dómstóla

frettinErlentLeave a Comment

Kanadíska ríkisstjórnin traðkaði á grundvallarmannréttindum með COVID-takmörkunum sínum, fór svo fram úr sér í samskiptum við Frelsislestina og verður nú að svara fyrir gjörðir sínar fyrir dómstólum í fjölmörgum málaferlum sem eru fyrir dómstólum, þar á meðal í máli höfðað af fyrrverandi fylkisstjóra í Kanada, segir hinn virti stjórnarskrárlögfræðingur, Keith Wilson. Keith Wilson kom fram á Youtube-rás Viva Frei lögfræðings … Read More