Elítan á Evrópuþinginu er veruleikafirrt. Hinn 7. apríl var samþykkt með yfirgnæfandi fjölda atkvæða að banna innflutning á olíu, kolum, kjarnorkueldsneyti og gasi frá Rússlandi nema landið drægi her sinn til baka frá Úkraínu og virti alþjóðlega samþykkt landamæri. Menn þar vilja sem sagt matvælaskort og orkukreppu í Evrópu (því þótt menn gætu fengið eldsneyti annars staðar frá þá yrði … Read More
Ellefu flokkar í framboði í borgarstjórnarkosningum 14. maí
Ellefu framboð bárust fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í gær voru öll úrskurðuð gild í hádeginu í dag af yfirkjörstjórn Reykjavíkur. Upplýsingasíða um borgarstjórnarkosningarnar hefur nú verið opnuð en þar er að finna hagnýtar upplýsingar fyrir kjósendur og frambjóðendur. Kosningarnar fara fram laugardaginn 14. maí og verða kjörstaðir í Reykjavík opnir frá kl. 9:00 til 22:00 kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. … Read More
Transkonum í Bretlandi bannað að keppa í hjólreiðum kvenna – Emily Bridges keppir ekki
Transkonur mega ekki lengur keppa á kvennaviðburðum á vegum bresku hjólreiðasamtakanna British Cycling eftir að samtökin breyttu reglunum. Fyrri reglur kröfðust þess að hjólreiðakonur væru með testósterónmagn undir fimm nanómól á lítra yfir 12 mánaða tímabil fyrir keppni. British Cycling segir að á næstu vikum verði reglurnar að fullu endurskoðaðar. Í síðasta mánuði átti transkonan Emily Bridges að keppa á … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2