Ríkisstjórn Kína hefur lokað íbúa Shanghai inni í íbúðum sínum og algert útigöngubann ríkir í borginni. Örvæntingarfull neyðaróp heyrast úr íbúðum. Alls eru um 25 milljónir manna undir ströngu útgöngubanni. Þetta er í fyrsta sinn sem borgin hefur gripið til þessara aðgerða. Myndböndum er dreift á samfélagsmiðlum, þar sem heyra má óp borgara í Shanghai úr íbúðum sinum í háhýsum. … Read More
Covid aðgerðir í New York og Kaliforníu misheppnuðust – Flórída meðal þeirra sem stóðu sig best
Samkvæmt nýrri skýrslu þá var árangur Kaliforníu og New York í COVID-19 faraldrinum hvað verstur þrátt fyrir hörðustu aðgerðirnar. Fyrir utan New York og Kaliforníu, voru New Jersey og Illinois, öll ríki undir forystu demókrata, meðal þeirra sem verst gekk að takast á við COVID-19, segir í rannsókn frá nefndinni To Unleash Prosperity. „Að leggja niður hagkerfið og skóla voru … Read More
WHO nýtir sér Úkraínustríðið til að ná alheimsvaldi með nýjum sáttmála
Á meðan athygli almennings er beint að Úkraínu er Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) að vinna hörðum höndum að því að setja saman nýjar reglur sem eiga að veita WHO lagalegt alheimsvald yfir viðbrögðum við heimsfaröldrum í rúmlega 190 löndum, þ.m.t. Íslandi. Um er að ræða beina árás á sjálfákvörðunarrétt og fullveldi Íslands sem Fréttinni er ekki kunnugt um að hafi verið rætt … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2