Pólitískur rétttrúnaður skýtur sjálfan sig í fótinn

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Við þekkjum öll pólitískan rétttrúnað, ekki satt? Hér er ein skilgreining á honum (úr UrbanDictionary): Framkvæmd rétttrúnaðarins birtist okkur í ýmsum myndum, og eins og skilgreiningin felur í sér er algeng birtingamynd uppnefni af ýmsu tagi. Til dæmis hefur hvítt fólk verið kallað rasistar fyrir það eitt að skammast sín ekki fyrir kynþátt sinn (er kannski ekki stolt … Read More

Elon Musk tekur ekki sæti í stjórn Twitter – hlutur hans í félaginu því ekki takmarkaður við 14,9%

frettinErlentLeave a Comment

Elon Musk hefur ákveðið að taka ekki sæti í stjórn Twitter, að sögn for­stjóra fyrirtækisins. Í síðustu viku var tilkynnt að Musk tæki sæti í stjórn­inni eft­ir að hann keypti 9,2% hlut í félaginu og varð þar með stærsti utanaðkomandi hlut­hafi Twitter. Hefði hann tekið sæti í stjórninni hefðu kaup hans í hlutabréfum félagsins verið takmörkuð við 14,9 prósenta hámarkshlut. … Read More

Mótmælt á Ítalíu og Bandaríkjunum – „Sigrum skyldurnar“

frettinErlentLeave a Comment

Mótmælt var í borginni Los Angeles í gærdag undir kjörorðinu „Defeat the Mandates,“ eða „Sigrum skyldurnar.“ Í Kaliforníu hafa verið einna hörðustu Covid-reglurnar í Bandaríkjunum, þar á meðal grímuskyldu hjá börnum niður í tveggja ára aldur og bólusetningaskylda á vinnustöðum og  grunnskólabörnum niður í fimm ára aldur. Meðal mótmælenda voru vörubílstjórar og slökkviliðsmenn, en um 7000 slökkviliðsmenn eru við það … Read More