Rafael Hidalgo, bandarískur ruðningsmaður er látinn eftir að hafa fengið hjartaáfall sunnudaginn 17. apríl. Andlát hans bætist á langan lista yfir íþróttamenn sem hafa fengið hjartaáfall eða látist í blóma lífsins á síðastliðnu ári. Rafael spilaði ruðningsbolta á Spáni fyrir Badalona Dracs og deildi liðið hans fréttinni um dauðsfallið á Twitter. „Okkur þykir mjög leitt að tilkynna ykkur að fyrrum … Read More
Þórólfur býður 80 ára og eldri fjórða skammtinn af „bóluefni“ við Covid-19
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent frá sér fréttatilkynningu um að nú skuli bjóða 80 ára og eldri fjórða bóluefnaskammtinn: „Vegna áframhaldandi COVID-19 faraldurs og nýtilkominnar reynslu erlendis frá af gagnsemi fjórða skammts fyrir aldraða, sérstaklega 80 ára og eldri, og þá sem einnig hafa sjúkdóma sem auka hættu á alvarlegum COVID-19 veikindum, hefur sóttvarnalæknir ákveðið að 80 ára og eldri bjóðist fjórði skammtur af bóluefni … Read More
WHO: Tóbaksvarnarheimild nýtt til alheimsyfirráða með hugsanlegum refsiaðgerðum?
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) byrjaði að leggja drög að heimsfaraldurssáttmála sínum í desember 2021 á sérstökum fundi sem bar yfirskriftina: „Heimurinn saman.“ WHO telur sig hafa heimild í 19. grein stjórnarskrár WHO til að gera slíkan sáttmála, sem „[veitir] Alþjóðaheilbrigðisþinginu heimild til að samþykkja ákvarðanir eða samninga um hvaða mál sem er á valdsviði WHO.“ Þessi heimild var hins vegar upphaflega sett inn vegna rammasamnings WHO um tóbaksvarnir … Read More