Greinin birtist fyrst á Heilsurhringurinn 26.apríl: Fyrir 5 árum var ég farinn að hugsa um það alvarlega hvort að líf mitt væri að lokum komið. Ég hafði í nokkur ár brotið heilann um mörg atriði í gegnum heilaþokuna: Hvers vegna mér liði svo illa, afherju tugir krónískra líkamlegra einkenna væru að koma og fara, afhverju hluti þeirra væri alltaf til … Read More
Kjötmeti frá tilraunastofum og skordýr „gott fyrir umhverfið og heilsuna“
Að borða „kjöt“ sem ræktað er á tilraunastofum eða skordýr úr jörðu gæti leitt til mikils sparnaðar á vatni og dregið úr kolefnislosun, auk þess að losa um landsvæði fyrir náttúruna. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem reiknaði út umhverfislegan ávinning þess að gæða sér á „grænum“ matvælum. Vísindamenn segja þrýsting á umhverfið geta minnkað um meira en 80% með slíku … Read More