Scott Ritter segir blaðamanninn Gonzalo Lira hafa verið myrtan af Azov Battalion

frettinErlent3 Comments

„Að þegja yfir morðinu á Gonzo Lira er að vera samsekur um dauða hans og dauða allra blaðamanna sem sækjast eftir sannleikanum, jafnvel þótt það sé í andstöðu við megin söguþráðinn.“  Scott Ritter, fyrrum vopnaeftirlitsmaður Sameinuðu þjóðanna, og foringi í njósnasveit bandarískra landgönguliða í stríðinu fyrir botni Persaflóa, segir Gonzalo Lira López, hafa verið myrtan. Gonzalo Lira er 54 ára … Read More

Ábyrg framtíð býður fram í Reykjavík

frettinInnlendarLeave a Comment

Efstu menn á lista Ábyrgrar framtíðar, skiluðu í liðinni viku inn framboðsgögnum til bæjar- og sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík og var framboðið tekið gilt af yfirkjörstjórn. Jóhannes Loftsson, byggingarverkfræðingur og baráttumaður fyrir mannréttindum, lýðræði og valfrelsi einstaklinga, Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri og Ari Tryggvason, fyrrverandi heilbrigðisstarfsmaður, skipa eftstu þrjú sæti listans. Framboðið hefur fengið sterkan stuðning og öflugt framlag stuðningsmanna. Ábyrg … Read More

Netníðingar hóta fyrirtækjum og dreifa falsupplýsingum

frettinInnlendar12 Comments

Ritstjórn Fréttarinnar hefur að undanförnu borist ábendingar um að tveir menn séu að senda fyrirtækjum sem auglýsa hjá Fréttin.is hótanir þess efnis að ef að fyrirtækin hætti ekki að auglýsa hjá fréttamiðlinum muni þeir ekki versla við fyrirtækin og sjá til þess að aðrir geri það ekki heldur. Mennirnir tveir heita Ingólfur Daníel Árnason og Valur Arnarson. Ingólfur Daníel sakar … Read More