Aðeins einn af hverjum þremur Bandaríkjamönnum er sáttur við frammistöðu Joe Biden í forsetastóli, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Quinnipiac háskólans. Þetta er versta útkoma Biden til þessa. Þá sögðust 54% svarenda vera ósáttir með frammistöðu Biden, þar sem 43% sögðust „mjög“ ósáttir. Aftur á móti sögðust aðeins 18% vera mjög sáttir við frammistöðu forsetans. Þeir sem sögðust ekki vita eða neituðu að svara spurningunni voru 13%, sem er hæsta … Read More
WHO viðurkennir loks að kórónuveiran smitist með lofti – útilokaði það í byrjun
Snemma í heimsfaraldrinum lýsti WHO því yfir að SARS-CoV-2 væri ekki loftborin veira. Þessi mistök og langt leiðréttingarferli olli ruglingi og vekur upp spurningar um hvað muni gerast í næsta heimsfaraldri. Undir lok ársins 2021 var hið bráðsmitandi Ómíkron afbrigði á fleygiferð um allan heim og neyddi stjórnvöld til að grípa til róttækra aðgerða enn og aftur. Holland skipaði flestum … Read More
Lögreglan og varnarliðsmenn á Nýja Sjálandi vinna dómsmál – skyldubólusetningar „gróft mannréttindabrot“
Í febrúar sl. dæmdi hæstiréttur á Nýja-Sjálandi að skyldubólusetningar væru „gróft mannréttindabrot,“ eftir að starfsfólki var neitað um réttinn til að vinna, færi það ekki í bólusetningu. Það voru lögreglu- og varnarliðsmenn sem fóru með málið fyrir dóm. Í apríl aflétti Nýja Sjáland skyldubólusetningu og hvatti vinnuafl sem ekki hafði farið í bólusetningu „sem hefur þjónað samfélagi sínu í áratugi,“ … Read More