Róbert Spanó, forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, fór á fund við Frans Páfa í Vatíkaninu í gær til að ræða almennt um stöðu mannréttinda í Evrópu. Ræddu þeir um mikilvægi dómstólsins nú þegar ófriður ríkir og ógnir steðja að lýðræðinu, réttarríkinu og vernd grundvallarréttinda. Róbert kveðst hafa lagt áherslu á fundinum upprunalegan tilgang mannréttindasáttmála Evrópu og Evrópuráðsins, að gæta þurfi friðar í … Read More
Ríkisstjórnin ætlar að banna olíu- og gasvinnslu á Drekasvæðinu
Þröstur Jónsson skrifar: Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Íslands kveður á um bann við leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis (olíu) í efnahagslögsögu landsins. Ríkisstjórnin ætlar greinilega ekki að sitja við orðin tóm því drög að frumvarpi þar um eru nú þegar í samráðsgátt. Vísað er til þess að kolefnisvinnsla sé ekki í samræmi við áform stjórnvalda í loftslagsmálum. Á sama tíma veita norsk … Read More
Ekkert ólöglegt við mótmæli Frelsislestarinnar í Kanada – stjórnvöldum stefnt fyrir dómstóla
Kanadíska ríkisstjórnin traðkaði á grundvallarmannréttindum með COVID-takmörkunum sínum, fór svo fram úr sér í samskiptum við Frelsislestina og verður nú að svara fyrir gjörðir sínar fyrir dómstólum í fjölmörgum málaferlum sem eru fyrir dómstólum, þar á meðal í máli höfðað af fyrrverandi fylkisstjóra í Kanada, segir hinn virti stjórnarskrárlögfræðingur, Keith Wilson. Keith Wilson kom fram á Youtube-rás Viva Frei lögfræðings … Read More