Boris Johnson: Transkonur eiga ekki að keppa í kvennaíþróttum

frettinErlentLeave a Comment

Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands segir að transkonur eigi ekki að keppa á íþróttaviðburðum kvenna og segist meðvitaður um að málið sé umdeilt. Umræðan hófst í kringum transkonuna Emily Bridges sem nýlega var bannað að keppa í hjólreiðakeppni kvenna í Bretlandi. Ráðherrann ræddi ýmis málefni varðandi transfólk, þar á meðal nálgun stjórnvalda um bann við svokallaðri bælingarmeðferð og sagði svo: „Ég … Read More

„Fjölbreytileiki skoðana“ – Páll svarar heilsunefnd Fjölbrautaskólans í Garðabæ

frettinPistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Skólameistari FG tilkynnti mér fyrir sl. helgi að erindi hefði borist frá heilsunefnd FG vegna skoðana minna. Erindið yrði lagt fyrir skólanefndarfund, sem haldinn var í gær. Skólameistari bauð mér að svara. Eftirfarandi er skriflegt svar mitt við erindi heilsunefndar: Einstaklingsfrelsi er að hver og einn hefur fullt leyfi til að skilgreina sjálfan sig á hvaða veg … Read More

Brynjar biðst afsökunar á leiðindum sínum – „stjórnarandstaðan er enn leiðinlegri“

frettinInnlendarLeave a Comment

Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálráðherra skrifar um ofbeldisumræðuna á Facebook sem hann segir hafa þróast mjög hratt hér á landi og að ofbeldishugtakið hafi verið talsvert útvíkkað. Brynjar segir að almenn leiðindi teljist ofbeldi, sem er ekki gott fyrir hann sjálfan. Hann segist vera fullur iðrunar og biður landsmenn afsökunar á leiðindum sínum árum saman.  En stjórnarandstaðan er enn leiðinlegri, segir … Read More