Svíar slíta samstarfi við translækningasamtökin (WPATH)

frettinErlent, Transmál1 Comment

Svíar hafa ákveðið að fara sínar eigin leiðir og tekið upp nýja nálgun varðandi það hvernig börnum með kynama sé hjálpað. Þetta kemur fram í sænska læknatímaritinu Läkartidningen: Engar óafturkræfar lyfjagjafir eða skurðlækningar verða á boðstólnum fyrir börn undir 18 ára aldri. „Þetta er kærkomin gjöf á aðventunni fyrir litla hjartað í mér – miðaldra samkynhneigða karlmanninum sem er ennþá … Read More

Fyrrum dagskrárgerðarmaður CNN játar að hafa misnotað níu ára stúlku

frettinDómsmál, Erlent1 Comment

Fréttin sagði frá því í desember á síðasta ári að fyrrum dagskrárgerðamaður hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN, John Griffin, hafi verið ákærður og settur í gæsluvarðhhald fyrir að reyna að tæla ólögráða börn til að taka þátt í ólöglegum kynlífsathöfnum. Hann var rekinn frá CNN stuttu eftir ákæruna. Griffin játaði fyrir alríkisdómsstóli á þriðjudag að hafa notað stoppistöðvar á þjóðvegum landsins … Read More

Er eðlilegt í lýðræðisríki að einn fjölmiðill fái sex milljarða af skattfé?

frettinFjölmiðlar3 Comments

Brynjar Níelsson fyrrverandi alþingismaður og hæstaréttarlögmaður, spyr hvort eðlilegt sé í lýðræðisríki að eitt hlutafélag í Efstaleiti [RÚV] fái tæpa sex milljarða af skattfé á ári? „Mér finnst 100 milljónir til fjölmiðla á landsbyggðinni smá aurar í samanburði þótt ég sé ekki hrifinn af þessu peningaaustri úr ríkissjóði til fjölmiðla,“ segir Brynjar og vísar í frétt á Vísi þar sem formaður Blaðamannfélagsins, … Read More