Jón Magnússon skrifar: Alþingi afgreiddi í gær dýrustu jólakveðju til komandi kynslóða sem um getur. Jólagjöf Alþingis til barnana okkar og barnabarna, er meiri útgjaldaaukning ríkissjóðs, en nokkru sinni fyrr í sögunni og gríðarlegur ríkissjóðshalli um eða yfir 120 milljarðar. Ekki er nú Kóvídinu til að dreifa eða illu árferði. Báknið vex meira en nokkru sinni fyrr. Þeir sem tala … Read More
Friður í Úkraínu? Kissinger spyr hvort nú sé réttur tími til samningaviðræðna
Henry Kissinger reynir aftur að koma á friði í Úkraínu og skrifar til þess grein í Spectator. Í upphafi greinarinnar vitnar hann til þess að í ágúst 1916 hefði verið talið mögulegt að stöðva Fyrri heimsstyrjöldina með milligöngu Bandaríkjaforseta sem þá var Woodrow Wilson en hann ekki talið sig hafa tíma einmitt þá því kosningar til endurkjörs voru í nóvember. … Read More
Nýir skattar og nýjar takmarkanir
Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Sl. fimmtudag komust samningamenn Evrópusambandsins að samkomulagi um að innleiða kolefnis landamæra skatt. Skatturinn á að leggjast á vörur sem fluttar eru til Evrópu frá löndum, sem eru ekki eins loftslagsgalin og Evrópusambandið. Skattlagningin er nýjasta dæmi þess hvernig frelsið er stöðugt takmarkað og meiri hömlur lagðar á þegar regluverk heildarhyggju sósíalískra hugmynda nær fótfestu. Kolefnisskattar … Read More