Þórður Snær og Ingibjörg: almenningur styðji við glæpablaðamennsku

frettinFjölmiðlar, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Tveir fjölmiðlar sakborninga í alvarlegu glæpamáli sameinast um áramótin undir nýju nafni og nýrri kennitölu. Þórður Snær ritstjóri Kjarnans er sakborningur, Aðalsteinn bróðir Ingibjargar Daggar ritstjóra Stundarinnar er sakborningur á Stundinni. Eigendur Kjarnans og Stundarinnar eiga yfir höfði sér kröfur upp á tugi milljóna króna, frá Páli skipstjóra Steingrímssyni. Síma skipstjórans var stolið eftir að hann var … Read More

Icelandair vél á leið til Denver snúið við

frettinInnlendar2 Comments

Tækni­bil­un kom upp í flugi Icelanda­ir til Den­ver í kvöld. Flug­vél­inni var snúið við og hef­ur henni verið lent aft­ur á Kefla­vík­ur­flug­velli. Unnið er að því að útvega 158 farþegum Icelandair hótelherbergi. Þetta staðfestir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafullrúi Icelandair í samtali við fréttastofu mbl sem greindi fyrst frá. „Tæknibilun kom upp fljótlega eftir flugtak. Samkvæmt verklagi var vélinni snúið við og til brottfararstaðar. … Read More