Úkraínskur yndisþokki í Búlgaríu og öflugar fjárfestingar

frettinArnar Sverrisson, Pistlar2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Þegar góði dátinn, Volodymyr, sneri heim að lokinni frægðarför sinni í Hvíta húsið, þar sem hann tók við „fjárfestingum“ í frelsi og lýðræði úr sjóðum bandarískra skattgreiðenda, biðu hans mikilvæg stjórnsýslumál Meðal annars þurfti að skipa sendiherra þjóðarinnar í Búlgaríu. Yfirmenn í grannríkinu hafa reynst tregir í taumi og sínkir á vígtól handa Volodymyr og dátum hans. … Read More

Knattspyrnugoðsögnin Pelé látin

frettinErlent, Íþróttir2 Comments

Brasilíska knatt­­spyrnu­­goð­­sögnin Pelé er látin 82 ára að aldri. Þessu greindi Tariq Panja hjá New York Times frá á Twitter í kvöld. Pelé hafði verið að berjast við ristilkrabbamein sem var fjarlægt á síðasta ári. Hann var svo fluttur á sjúkrahús fyrr í þessum mánuði og heilsu hans fór skyndilega að hraka þar til hann lést. Pelé af mörgum talinn einn … Read More

Guðmundur Þórðarson og Stefán Sigurðsson ráðnir yfir framkvæmdasvið Landeldis hf.

frettinInnlendarLeave a Comment

Guðmundur og Stefán koma frá Leonhard Nilsen & Sönner í Noregi þar sem þeir hafa stýrt viðamiklum verkefnum á sviði jarðgangnagerðar síðastliðin ár. Þeir hefja báðir störf fyrir Landeldi hf. þann 1. janúar n.k. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í dag. Guðmundur er húsasmíðameistari og byggingatæknifræðingur frá Horsens Ingeniörhöjskole í Danmörku. Guðmundur hefur stýrt fjölda … Read More