Eftir Björn Bjarnason: Fjármálaráðherra hefur jafnframt minnt þingmenn hvað eftir annað á að hann hafi ekkert þingmál lagt fram ÍL-sjóðinn enda sé það enn á athugunarstigi. Nú þegar ljóst er að upphlaupið vegna sölu 22,5% hlutar ríkissjóðs í Íslandsbanka 22. mars 2022 er orðið að engu hjá stjórnarandstöðunni og hún græðir ekki neitt á að jagast í Bjarna Benediktssyni, fjármála- … Read More
Hvað gerðist í Donbas dagana fyrir sérstöku hernaðaraðgerðina?
Ástralski þingmaðurinn Gerard Rennick skrifaði í dag á Facebook síðu sína um stríðið í Úkraínu og ástandið í austurhluta Úkraínu, Donbas-svæðinu, síðustu dagana áður en Rússland hóf sína sérstöku hernaðaðaraðgerð í Úkraínu 24. febrúar sl. Rennick segir: Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) hefur verið eina alþjóðlega borgaralega eftirlitsstofnunin sem hefur verið leyft að safna upplýsingum frá báðum hliðum víglínunnar í … Read More
Samgöngustofu ekki heimilt að ráða í tímabundið starf án auglýsingar
Samgöngustofu var ekki heimilt að ráða í tímabundið starf án þess að auglýsa það fyrst laust til umsóknar, segir í áliti Umboðsmanns Alþingis. Kvartað var til Umboðsmanns Alþingis yfir ráðningu Samgöngustofu án þess að starfið væri auglýst laust til umsóknar. Starfið hafði upphaflega verið auglýst en hætt var við ráðningu eftir að sá sem metinn var hæfastur afþakkaði starfið. Fimm … Read More