Í síðustur vikur virtist sem svo að Elon Musk, forstjóri Twitter, væri að ýja að því að hann hefði upplýsingar sem myndu sanna að öll viðbrögð við COVID-faraldrinum væru byggðar á svindli.
Undanfarna mánuði hefur Musk gefið út svokölluð „Twitter - skjöl“ sem sýna víðtækt samráð stjórnvalda við samfélagsmiðlana.
Musk svaraði tísti þar sem hann gefur í skyn að hann væri með miklvægar upplýsingar um málið.
„Hvenær munu allir viðurkenna að öll „faraldursviðbrögðin“ í kringum Covid-19 hafi verið svindl? spurði hinn vinsæli áhrifavaldur Zuby á Twitter.
„Það fer að koma að því,“ svaraði Musk.