Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Það er Alþjóðlegur hátíðardagur kvenna í dag (8. mars) og Katrín er komin heim. Hún sótti enn eina trúarhátíðina um frelsun kvenna og barna þeirra hjá æðstapresti Sameinuðu þjóðanna, António Guterres. Katrín okkar var lúin og mædd. António trúði henni fyrir því, að enn tæki þrjár aldir að frelsa konur (og börnin þeirra væntanlega). Markviss kvenfrelsun … Read More
Verða Íslendingar útlagar í nýjum heimi?
Eftir Arnar Sverrisson: Það virðist renna upp fyrir Bandaríkjamönnum, að „alþjóðareglur“ þeirra um samskipti við önnur ríki verði stöðugt óvinsælli. Enda eru þær samdar af þeim sjálfum til að vernda eigin hagsmuni. Uppgangur Kína, Rússa og Indverja, gefur þjóðum „þriðja heimsins“ eða ríkjum sunnan miðbaugs, fyrirheit um annars konar alþjóðareglur. Þau dreymir meira að segja um heim, þar sem þau … Read More
DeSantis býðst til að leigja bát fyrir Djokovic frá Bahamaeyjum til Flórída
Biden-stjórnin hafnaði beiðni tennisleikarans Novak Djokovic um undanþágu frá Covid „bólusetningu“ til að geta ferðast til Bandaríkjanna. Djokovic neyddist því til að draga sig úr Indian Wells og Miami mótunum sem fara fram í þessum mánuði. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, varpaði fram þeirri hugmynd að leigja bát fyrir tennisstjörnuna frá Bahamaeyjum til Miami til að geta keppt á Opna Miami mótinu í … Read More