Þriggja hundraða ráðið, huliðshöndin og lögmæta mafían

frettinArnar Sverrisson, ErlentLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Alheimsefnahagsráðið (World Economic Forum) fer hvergi í launkofa með þá áætlun sína að skipa íbúum veraldar undir eina stjórn. Ráðið nýtur meira að segja fulltingis G7 ríkjanna til þess arna og hefur innan sinna vébanda fjölda stjórnmálamanna, annarra áhrifamanna, auðhringa, stofnana og samtaka. Meðal þeirra eru Sameinuðu þjóðirnar. Samstarfið miðast við svokölluð sjálfbærnimarkmið (sustainable goals). (Íslenski Seðlabankinn … Read More

Staða loftslags-og sjálfbærnisérfræðings tímabundin og því ekki auglýst

frettinFjármál, Innlent, Loftslagsmál1 Comment

Tinna Hallgrímsdóttir var í síðustu viku ráðin fyrsti loftslags- og sjálfbærnifræðingur Seðlabanka Íslands. Um er að ræða nýja stöðu hjá bankanum, og greindi Viðskiptablaðið meðal annars frá frá ráðningunni. Fréttin leitaði svara hjá bankanum við því hvort þessi nýja staða hafi verið auglýst og hversu margir hefðu sótt um stöðuna. Svar bankans var að „verkefnum tengdum sjálfbærni á skrifstofu bankastjóra … Read More

Eiginmaður fyrrum forsætisráðherra Skotlands handtekinn

frettinErlentLeave a Comment

Peter Murrell, eiginmaður Nicola Sturgeon, fyrrum forsætisráðherra Skotlands, hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á fjármögnun og fjármálum Skoska þjóðarflokksins (SNP). Murrell sem er fyrrum framkvæmdastjóri SNP er í haldi og sætir yfirheyrslu hjá rannsóknarlögreglumönnum. Lögreglan í Skotlandi sagði að 58 ára karlmaður hafi verið handtekinn vegna yfirstandandi rannsóknar. Lögreglumenn eru einnig að gera leit á fjölda annarra heimila, … Read More