Blaðamaður hjá hinu opinbera: Moggabloggið er algjör ruslakista

frettinFjölmiðlar, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing og moggabloggara: Moggabloggið, þ.e. þeir sem skrifa á blog.is sem rekstraraðili Morgunblaðsins á og rekur, er ruslakista að mati blaðamanns á framfæri hins opinbera. Þar kemur sjaldnast eitthvað fram sem vitglóra er í. Eða „yfirleitt aldrei“, svo því sé haldið til haga, og liggja eflaust faglegar og vandaðar rannsóknir að baki slíkri fullyrðingu. Og hverjir eru að fóðra þessa ruslakistu … Read More

Twitter í stríð við höfunda á Substack?

frettinErlent, Fjölmiðlar, RitskoðunLeave a Comment

Substack bloggvefurinn hefur átt vaxandi fylgi að fagna og hefur skapað vettvang fyrir sjálfstæða pistlahöfunda, blaðamenn og áhugafólk um ýmis málefni til að láta rödd sína heyrast og oft að fá einnig einhverjar tekjur fyrir vinnu sína. Margir höfundar á Substack eru einnig með reikninga á Twitter og nota þá til að deila efninu áfram. Fyrir um sólarhring síðan brá … Read More

Frakkar og Þjóðverjar taka þátt í ESB málsókn gegn Ungverjum vegna LGBT laga

frettinErlent, Hinsegin málefni, Skólamál, TransmálLeave a Comment

Þýskaland og Frakkland hafa gengið til liðs við framkvæmdastjórn ESB í málsókn gegn Ungverjalandi vegna LGBT  (lesbíur, homma, tvíkynhneigðir, transfólk) laga sem sögð eru ganga gegn réttindum þessara hópa, sagði talsmaður þýskra stjórnvalda á fimmtudag. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vísaði Ungverjalandi til ESB dómstólsins um mitt ár 2022 vegna laga sem banna fræðsluefni í skólum sem talið er upphefja samkynhneigð og kynskipti fólks. … Read More