Ákærur gegn leikaranum Alec Baldwin vegna skotárásar sem leiddi til dauða kvikmyndatökukonunnar Halyna Hutchins á tökustað á myndinni „Rust“ hafa verið felldar niður, að sögn lögfræðinga hans. Ákærur um manndráp af gáleysi voru látnar niður falla í bili en réttarhöld áttu að hefjast eftir tæpar tvær vikur. „Við erum ánægð með þá ákvörðun að vísa máli Alec Baldwin fá og … Read More
Norðmaður ákærður í hrottalegu geldingamáli
Norðmaður á fimmtugsaldri, Marius Gustavson, er ákærður í Lundúnum í hrottalegu máli er snertir geldingar á karlmönnum, misþyrmingum á börnum, dreifingu á ólöglegu myndefni og vörslu á ólöglegum varningi. Hann hvorki játar eða neitar sök. Þetta kemur fram á vef Norska ríkisútvarpsins, NRK. Norðmaðurinn hefur fengið gælunafni „geldingurinn“ eða „eunuch maker“. Hann býr í London og hefur sjálfur að eigin ósk látið fjarlægja getnaðarlim, eistu og … Read More
Nýtt tungl og sólmyrkvi í dag 20. apríl
Eftir Pam Gregory störnuspeking: Hinir fornu, þekktu sólmyrkva vel og voru ávallt haldnar miklar hátíðir í kringum þá. Sólmyrkvar hafa tilhneigingu til að hafa áhrif á líf okkar og geta táknað algeran viðsnúning, sem kemur með endi, nýtt upphaf og tækifæri sem geta gerst skyndilega. Þeir hafa tilhneigingu til að breyta lífi okkar að eilífu, þú ættir kannski að kíkja … Read More