Tucker Carlson hættir hjá sjónvarpsstöðinni FOX

frettinErlent, FjölmiðlarLeave a Comment

Samkvæmt fréttatilkynningu frá bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox hefur þáttastjórnandinn Tucker Carlson hætt störfum hjá fréttastöðinni. Þessar fréttir koma í kjölfar nýlegrar sáttar milli Fox og kosningafyrirtækisins Dominion Voting Systems (DVS), þó að sérstök ástæða hafi ekki enn verið gefin fyrir brotthvarfi Carlsons frá stöðinni. DVS höfðaði meiðyrðamál Fox fyr­ir að halda því fram að for­seta­kosn­ing­un­um árið 2020 hefði verið stolið. At­hygli … Read More

Af hverju ríkir þögn um sakamál fjölmiðlamanna?

frettinInnlent, ÞöggunLeave a Comment

Páll Vil­hjálms­son fram­halds­skóla­kenn­ari, blaðamaður og blogg­ari tel­ur að uppstokkun í blaðamanna­stétt muni eiga sér stað, þegar loks verði horfst í augu við veru­leik­ann í tengsl­um við svo­kallað byrlun­ar­mál.  Páll segir að yngri blaðamenn muni ein­fald­lega hafna þeim vinnu­brögðum sem hann tel­ur að hafi viðgengist hjá fimm blaðamönnum í tengsl­um við stuld og afritun á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra, þegar hann … Read More

Kynáttunarvandi ekki lengur skilgreindur sem sálrænn vegna pólitísks þrýstings

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur kennara: Það var pólitískur þrýstingur í Danaveldi sem fékk lækna til að hverfa frá skilgreiningunni að kynáttunarvandi væri sálrænn vandi. Á vefnum sundhed.dk stóð áður, en hefur nú verið fjarlægt því einhverjum fannst óviðeigandi að þetta stæði. „Í Danmörku var ákveðið frá 1. janúar að hætta með skilgreininguna ICD-10 eftir pólitískan þrýsting og fjarlægja „transkønnethet“ sem andlega … Read More