Innanríkisráðgjafi Joe Biden hættir störfum

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Susan Rice, innanríkisráðgjafi Joe Biden, lætur af störfum og yfirgefur þar með Hvíta húsið. „Ég kom mörgum á óvart þegar ég skipaði Susan Rice sendiherra sem ráðgjafa minn í innanlandsmálum,“ sagði Biden. „Susan var þekkt fyrir störf  í utanríkismálum, en hún hafði áður starfað sem þjóðaröryggisráðgjafi og sendiherra Sameinuðu þjóðanna. En það sem ég vissi þá og það sem við … Read More

Tucker Carlson hættir hjá sjónvarpsstöðinni FOX

frettinErlent, FjölmiðlarLeave a Comment

Samkvæmt fréttatilkynningu frá bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox hefur þáttastjórnandinn Tucker Carlson hætt störfum hjá fréttastöðinni. Þessar fréttir koma í kjölfar nýlegrar sáttar milli Fox og kosningafyrirtækisins Dominion Voting Systems (DVS), þó að sérstök ástæða hafi ekki enn verið gefin fyrir brotthvarfi Carlsons frá stöðinni. DVS höfðaði meiðyrðamál Fox fyr­ir að halda því fram að for­seta­kosn­ing­un­um árið 2020 hefði verið stolið. At­hygli … Read More

Af hverju ríkir þögn um sakamál fjölmiðlamanna?

frettinInnlent, ÞöggunLeave a Comment

Páll Vil­hjálms­son fram­halds­skóla­kenn­ari, blaðamaður og blogg­ari tel­ur að uppstokkun í blaðamanna­stétt muni eiga sér stað, þegar loks verði horfst í augu við veru­leik­ann í tengsl­um við svo­kallað byrlun­ar­mál.  Páll segir að yngri blaðamenn muni ein­fald­lega hafna þeim vinnu­brögðum sem hann tel­ur að hafi viðgengist hjá fimm blaðamönnum í tengsl­um við stuld og afritun á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra, þegar hann … Read More