Susan Rice, innanríkisráðgjafi Joe Biden, lætur af störfum og yfirgefur þar með Hvíta húsið. „Ég kom mörgum á óvart þegar ég skipaði Susan Rice sendiherra sem ráðgjafa minn í innanlandsmálum,“ sagði Biden. „Susan var þekkt fyrir störf í utanríkismálum, en hún hafði áður starfað sem þjóðaröryggisráðgjafi og sendiherra Sameinuðu þjóðanna. En það sem ég vissi þá og það sem við … Read More
Tucker Carlson hættir hjá sjónvarpsstöðinni FOX
Samkvæmt fréttatilkynningu frá bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox hefur þáttastjórnandinn Tucker Carlson hætt störfum hjá fréttastöðinni. Þessar fréttir koma í kjölfar nýlegrar sáttar milli Fox og kosningafyrirtækisins Dominion Voting Systems (DVS), þó að sérstök ástæða hafi ekki enn verið gefin fyrir brotthvarfi Carlsons frá stöðinni. DVS höfðaði meiðyrðamál Fox fyrir að halda því fram að forsetakosningunum árið 2020 hefði verið stolið. Athygli … Read More
Af hverju ríkir þögn um sakamál fjölmiðlamanna?
Páll Vilhjálmsson framhaldsskólakennari, blaðamaður og bloggari telur að uppstokkun í blaðamannastétt muni eiga sér stað, þegar loks verði horfst í augu við veruleikann í tengslum við svokallað byrlunarmál. Páll segir að yngri blaðamenn muni einfaldlega hafna þeim vinnubrögðum sem hann telur að hafi viðgengist hjá fimm blaðamönnum í tengslum við stuld og afritun á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra, þegar hann … Read More