Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: Vegna þeirra upplýsinga sem komnar eru fram í rannsókn stjórnvalda á stjórnarháttum fyrrum stjórnenda Innheimtustofnunar sveitarfélaga, vil ég koma eftirfarandi á framfæri. Árið 2014 hafði Guðbrandur Jónsson, fyrrum skattrannsóknarfulltrúi, samband við okkur hjá Samtökum meðlagsgreiðenda og sagði okkur að ekki væri allt með felldu í fjárreiðum Innheimtustofnunar. Gögnum samkvæmt bað hann Innheimtustofnun um ársreikninga undanfarinna ára, … Read More
Þrír nefndir og niðurlægðir, siðareglur RSK-miðla
Eftir Pál Vilhjálmsson: Þremenningarnir sem Vítalía Lazareva kærði fyrir kynferðisbrot gerðust ekki brotlegir við lög. Rannsókn héraðssaksóknara er hætt. Vitalía naut stuðnings Eddu Falak og Heimildarinnar, áður Stundin/Kjarninn, að koma ásökunum sínum á framfæri opinberlega. RÚV er þar skammt undan, í RSK-bandalaginu. Í fjölmiðlum voru þremenningarnir dæmdir, mannorð þeirra fótum troðið og lífsviðurværi ógnað. Fara fjölmiðlar í naflaskoðun og ræða hvernig … Read More
LGBTQ hreyfingin í Flórída hætti við gleðigöngu vegna 21 árs aldurstakmarks
Ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis, hefur gripið til fordæmalausra aðgerða til að tryggja að foreldrar í Flórída eigi rétt á að halda börnum sínum frá hverskyns kynferðislegu efni. Þáttur í þessari stefnu ríkisstjórans er að banna börnum og ungmennum að taka þátt í LGBTQ gleðigöngum sökum þess hversu kynferðislegt andrúmsloftið á þessum viðburðum þykir. Viðburðinn mega aðeins þeir sækja sem náð … Read More