Franski húsaklifrarinn, Alain Robert, þekktur sem „franski köngulóamaðurinn“ prílaði upp 38 hæða skýjakljúf í París í dag til að sýna stuðning við mótmælendur sem eru reiðir vegna nýrra eftirlaunalaga sem munu gera það að verkum að Frakkar geti ekki farið á eftirlaun fyrir en 64 ára, í stað 62 ára, og til að eiga rétt á fullum eftirlaunum þarf viðkomandi … Read More
Kjarnorkukafbátar Bandaríkjanna verða þjónustaðir frá Helguvík
Víkufréttir segja frá því að kjarnorkukafbátar Bandaríkjanna verði þjónustaðir frá Helguvík og að bátarnir muni sjást vel frá landi, en verða líklega í 5-10 km fjarlægð frá strandlengjunni. Fyrsti báturinn kemur fljótlega og er gert ráð fyrir að fjöldi heimsókna verði allt að tíu á ári. Auk utanríkisráðuneytisins munu Landhelgisgæsla Íslands, Geislavarnir ríkisins og Ríkislögreglustjóri koma að verkinu og skip … Read More
Fjölmiðlar fylgja lögmætu mafíunni að málum – fjölmiðlavændi
Eftir Arnar Sverrisson: Nýlega sagði hinn kunni bandaríski fjölmiðlamaður, Tucker Carlson, á þessa þeið: Ég hef alltof lengi tekið þátt í útskúfunarlygamenningu fjölmiðlanna, þar sem þeir, er okkur þótti öðruvísi og ótilhlýðilega þenkjandi, voru sagðir samsæriskenningasmiðir. Eini tilgangur fjölmiðla er að ljúga og blekkja. Það er ekki tilgangur þeirra að upplýsa um covid-19, efnahaginn og gang heimsmála, til dæmis, hin … Read More