Verður samfélagið einangrun og ótta að bráð?

frettinInnlent, KrossgöturLeave a Comment

Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Um helgina sem leið stóðu samtökin Málfrelsi fyrir fundi undir yfirskriftinni “Ótti og einangrun”. Þar kynnti rithöfundurinn Laura Dodsworth efni metsölubókar sinnar A State of Fear sem fjallar um það hvernig bresk yfirvöld beittu hræðsluáróðri til að fá almenning til að fylgja sóttvarnarreglum. Vísar hún t.a.m. í skýrslu stjórnvalda er segir: “A substantial number of people … Read More

Það sem ekki mátti ræða í Hamborg en þyrfti að ræða í Reykjavík

frettinRitskoðun, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson: Og ekki bara í Reykjavík heldur um víða veröld. Hefðbundin vinstristefna flokkuð sem öfgar Það var í salarkynnum háskólans í Hamborg sem til stóð um síðustu helgi að ræða um stjórnmál og efnahagsmál undir yfirskriftinni “Við viljum endurheimta heiminn okkar”. En svo gerist það að boð berast frá stjórnendum háskólans um að ákveðið hafi verið að banna að … Read More

Má segja börnum hvað sem er núna?

frettinGeir ÁgústssonLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Það virðist eitthvað hafa breyst í viðhorfi okkar til barna. Einu sinni átti að vernda þau, umfram allt. Vernda þau fyrir ofbeldi, klámi, misnotkun, heilaþvotti, áróðri og hvað það nú nefnist (með heiðarlegri undantekningu í tilvist jólasveins eða jólasveina og jafnvel tannálfa). Þau ættu að fá að þroskast á eigin forsendum, hljóta menntun og læra umburðarlyndi svo … Read More