Robert F. Kennedy Jr. hefur staðfest framboð sitt í forsetakosningunum Bandaríkjanna á næsta ári og skorar því á Joe Biden um útnefningu demókrata. Kennedy er fæddur árið 1954 og er sonur hins látna öldungadeildarþingmanns Roberts F. Kennedy og frændi hins látna forseta John F. Kennedy. Hann lýsir sjálfum sér sem ævilöngum demókrata. Kennedy er umhverfislögfræðingur og stofnandi samtakanna Children´s Health … Read More
England og Wales: 13% umframdauðsföll í tólftu viku ársins 2023
Ástalski stjórnmálamaðurinn Craig Kelly vakti athygli á því á Twitter í gær að umframdauðsföll í Englandi og Wales eru enn gríðarleg mikil samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar þar í landi (ONS). Í tölum Hagstofunnar kemur fram að í viku 12 á þessu ári, sem lauk 24. mars, létust samtals 12,052 einstaklingar í Englandi og Wales. Það eru 1,361 dauðsfalli umfram 5 ára viðmiðunartímabilið … Read More
Er samningsvilji hjá Úkraínumönnum?
Haukur Hauksson skrifar: Volodomír Zelensky sagði í opinberri heimsókn í Varsjá í Póllandi að Úkraínumenn væru tilbúnir til samninga við Rússa, ef og þegar úkraínski herinn væri kominn upp að landamærunum við Krímskaga. Telja andstæðingar Zelenskys þetta áróðursbragð til að ganga í augu pólskra stjórnvalda og Evrópusambandsins. Rússlandsmegin taka menn Þessu af mikilli varfærni, segja að viðræður við stjórnvöld í … Read More