Þingmenn selja aðgang að Íslandi

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Þingmaður Pírata viðurkennir að veita útlendum skjólstæðingum íslenskan ríkisborgararétt. Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir var sá þingmaður sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hafði í huga þegar hann talaði um mútuþæga þingmenn. Arndís Anna og félagar hennar, sem hún segir einnig starfa með sama hætti, voru fljótir að leggja fram vantraust á dómsmálaráðherra og freistuðu þess að búa til fjölmiðlafár til … Read More

Hommar kallaðir út til hjálpar frelsisbaráttu kvenna

frettinEldur Smári, Hinsegin málefniLeave a Comment

Eldur Deville skrifar: Þeir sem fylgjast með gangi mála í kynjamálum Vesturlanda, hafa eflaust orðið varir við stigmögnun ofbeldis sem transaðgerðarsinnar beita konur á netinu og í almannarýminu ofbeldi. Bara á undanförnum hálfum mánuði höfum við séð árásir transaðgerðarsinna á kristin börn og kennara, á háaldraðar konur og kvenréttindabaráttukonuna Kellie-Jay Keen, sem hefur farið með “Let Women Speak” viðburðina sína … Read More

Útskúfaður um eilífð

frettinInnlent, Jón Magnússon4 Comments

Eftir Jón Magnússon: Á ýmsu átti ég frekar von, en að Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum færi að argaþrasast út í skipan Karls Gauta Hjaltasonar í embætti sýslumanns í Vestmannaeyjum. Sér í lagi þar sem fyrir liggur, að farið var að öllum reglum varðandi vandaða úrvinnslu umsókna um embættið.  Þrátt fyrir þetta telur bæjarstjórinn að útskúfa beri Karli Gauta um … Read More