Páll Vilhjálmsson kennari og blaðamaður segir frá því á bloggi sínu í morgun að einn af sakborningunum í „byrlunar- og símastuldsmálinu“, Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður á Heimildinni, krefji Pál nú um eina milljón króna. Honum er gefinn tíu daga frestur til að greiða fjárhæðina auk afsökunarbeiðni, annars verði honum stefnt fyrir ærumeiðingar. Aðalsteinn er þriðji sakborningurinn sem sækir að Páli fyrir … Read More
Nýráðinn loftslagssérfræðingur Seðlabankans kynnir breyttar áherslur og stefnur
Tinna Hallgrímsdóttir sem hefur verið ráðin til starfa sem loftslags- og sjálfbærnisérfræðingur Seðlabanka Íslands verður með kynningu í almenningsrými Seðlabankans í dag á milli kl. 15:00-16:00. Tinna, sem mun starfa á skrifstofu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, og verður því hans hægri hönd í loftslagsmálum, ætlar að kynna fyrir gestum nauðsyn þess að hafa innan bankans sérfræðinga í loftslagsmálum og sjálfbærni, bæði … Read More