Næstum fjórar trilljónir dollara fluttust frá millistéttinni til þeirra ofurríku í Covid-lokunum

frettinCOVID-19, Erlent, FjármálLeave a Comment

Fólkið sem stjórnaði söguþræðinum (e. narrative) meðan á Covid lokunum stóð naut góðs af þeim í formi hagnaðar. Kaupmanninum á horninu var lokað, en stórverslunum var leyft að hafa opið. Næstum 4 trilljónir dollara fluttust frá bandarískri millistétt til hinnar ofurríku. Þetta sagði bandaríski öldungarþingmaðurinn Ron Johnson í viðtali við Epoch Times. Amazon gekk til dæmis frábærlega vel á meðan … Read More

Fjölpóla nýr heimur – hvað verður um dollarann?

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjármál, Stjórnmál, ViðskiptiLeave a Comment

Þýðing á fréttabréfi Genco Capital sem birtist á Substack 30. mars 2023. Á síðustu vikum hafa fréttir borist af keppinautum Bandaríkjanna, þar sem þeir hafa orðið umsvifameiri á alþjóðavettvangi. Kína hafði milligöngu um friðarsamning Sádi-Arabíu og Íran, Rússar héldu ráðstefnu með yfir fjörtíu Afríkuríkjum, Saudi-Arabía er orðuð við að byrja að nota mismunandi gjaldmiðla fyrir olíuviðskipti og listinn heldur áfram. … Read More

J.K. Rowling bregst við bókabrennu trans-aktívista

frettinBókmenntir, Erlent, TransmálLeave a Comment

Hinar vinsælu barnabækur J.K. Rowling hafa nú mætt andspyrnu frá hópi trans-aktívista sem brenna þær nú í mótmælaskyni við persónulegar skoðanir hennar á því að ungum börnum sé leyft að ráða því sjálf hvaða líkama þau tilheyra eða ekki, og fá lyfja- og skurðlækna til liðs með sér til að koma þeim skoðunum á með líkamlegum breytingum á líkömum þeirra. … Read More