Bakslag í framvindu handleggjaígræðslu Guðmundar Felix

frettinInnlendar1 Comment

Guðmundur Felix Grétarsson, tilkynnti nú fyrir stundu að bakslag sé komið í framvindu handleggjaígræðslu sem hann undirgekkst fyrir tveimur árum síðan. Felix eins og hann kallar sig setti tilkynninguna á facebook þar sem hann fer yfir bakslagið, en hann segir að hann hafi byrjað að bólgna upp í kringum neglurnar sem hafi síðan dottið af. Hann segist þá hafa verið … Read More

Bridgen rekinn úr Íhaldsflokknum fyrir fullt og allt vegna umfjöllunar um bóluefnaskaða

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Andrew Bridgen, fyrrverandi þingmaður Íhaldsflokksins, sem vísað var tímabundið úr flokknum eftir að hafa „borið saman“ Covid sprautur við helförina, hefur verið rekinn varanlega úr flokknum. Bridgen, sem hefur verið á þingi síðan 2010, hefur setið sem óháður þingmaður síðan, eða frá því að hann lét þessi orð falla. Þó er ekki um beinan samanburð að ræða því orðrétt skrifaði … Read More

Var rekinn úr Íhaldsflokknum en kom í veg fyrir að smábörn fengju Covid sprautur

frettinCovid bóluefni, COVID-19, Erlent, Stjórnmál, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Helgina 15. – 17. apríl fór fram ráðstefna í Stavanger í Noregi þar sem meðal ræðumanna var breski þingmaðurinn Andrew Bridgen.  Bridgen var kjörinn á þing fyrir Íhaldsflokkinn sem er nú með hreinan meirihluta á þingi. Í janúar sl. var honum tímabundið vikið úr flokknum fyrir að tala um bóluefnaskaða og dauðsföll af völdum Covid sprautanna. Margrét Friðriksdóttir, ritstjóri Fréttarinnar, hitti Bridgen og náði … Read More