Hverjir trúa samsæriskenningum?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Samsæriskenningar5 Comments

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing. Tilefni skrifanna er blaðagrein í Morgunblaðinu í dag eftir Huldu Þórisdóttur, dósent við Háskóla Íslands. Hún skrifar um samsæriskenningar og segir meðal annars að mjög erfitt sé að reyna að afsanna sam­særis­kenn­ingu fyr­ir ein­hverj­um sem er byrjaður að trúa henni og að besta vörn­in við samsæriskenningum sé auk­in meðvit­und. Hún nefnir að fáir trúi á samsæriskenningar … Read More

Helgi Seljan öruggur í augum lögreglu

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson4 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Helgi Seljan hefur hvorki verið yfirheyrður sem vitni né sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu þar sem Páli skipstjóra Steingrímssyni var byrlað og síma hans stolið. Helgi var i reglulegum samskiptum við andlega veika eiginkonu Páls skipstjóra, sem verður ákærð fyrir að byrla þáverandi eiginmanni sinum, stela síma hans og afhenda blaðamönnum til afritunar. Þegar konan var nauðungarvistuð … Read More

„Holodomor“: Sagan notuð sem vopn

frettinStjórnmál, Þórarinn Hjartarson2 Comments

Eftir Þórarin Hjartarson: Yfirstandandi heimsátök (geópólitík) og atburðir undanfarinna missera hafa fært Rússland og Úkraínu í miðju mikillar skoðunar og umræðu. Stríðið gegn Rússlandi er háð á mörgum vígstöðvum, stríð ekki bara um samtíð þessara landa heldur einnig fortíðina. Hér kemur fyrsta grein af þremur um þetta sögustríð. Þann 23. mars sl. var tillaga borin upp á Alþingi: „Tillaga til … Read More