Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Við stöndum sem þjóð í þakkarskuld við hugmyndasmiðinn að baki Marshall-aðstoðinni og mættum vel minnast hans öðru hverju. George Kennan var bandarískur diplómat og sagnfræðingur. Með hinu „langa símskeyti“ frá Moskvu 1946 og frekari skrifum sannfærði hann stjórn Trumans um að eðli Sovétríkjanna væri útþenslustefna og vinna bæri gegn áhrifum þeirra með öllum ráðum og var hugmyndafræði … Read More
Úkraína setur eiganda Volvo á svartan lista
Fyrirtækið Geely, sem er í eigu Kínverja og er aðaleigandi Volvo Cars og annar stærsti eigandi AB Volvo, er komið á svartan lista í Úkraínu, segir í frétt Dagens industri. Ástæðan er sú að Geely hefur haldið áfram að selja bíla til Rússlands og geiðir þar skatta, að sögn úkraínsku spillingarvarnastofnunarinnar NAZK. „Aðrir bílaframleiðendur í Evrópu, Japan og Kóreu hafa … Read More
Pútín-ímyndin er vestræn sjálfsblekking
Páll Vilhjálmsson skrifar: Vestræna elítan telur sjálfri sér trú um að stríðið í Úkraínu sé einkaframtak Pútín forseta Rússlands. Ef Pútín væri ekki með breiðfylkingu valdahópa í Moskvu að baki sér væri löngu búið að ryðja honum úr vegi. Stríðið í Úkraínu snýst um öryggishagsmuni rússneska ríkisins. Úkraína sem Nató-ríki ógnar tilvist Rússlands. Tilfallandi blogg útskýrir: Á leiðtogafundi Nató-ríkjanna í Búkarest í … Read More