Jón Magnússon skrifar: Það er iðulega galli við umræðu hér á landi hve hún fer oft út um víðan völl og er í litlu samræmi við það sem máli skiptir. Helsta vonarstjarna íslenskra stjórnmála skv. skoðanakönnunum, Kristrún Frostadóttir sem og flokkssystir hennar Helga Vala Helgadóttir fjölluðu í gær um Íslandsbankahneykslið og komust lítt upp úr þeim hjólförum að þarna hefði … Read More
Að hlusta eða hlusta ekki á George Kennan
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Við stöndum sem þjóð í þakkarskuld við hugmyndasmiðinn að baki Marshall-aðstoðinni og mættum vel minnast hans öðru hverju. George Kennan var bandarískur diplómat og sagnfræðingur. Með hinu „langa símskeyti“ frá Moskvu 1946 og frekari skrifum sannfærði hann stjórn Trumans um að eðli Sovétríkjanna væri útþenslustefna og vinna bæri gegn áhrifum þeirra með öllum ráðum og var hugmyndafræði … Read More
Úkraína setur eiganda Volvo á svartan lista
Fyrirtækið Geely, sem er í eigu Kínverja og er aðaleigandi Volvo Cars og annar stærsti eigandi AB Volvo, er komið á svartan lista í Úkraínu, segir í frétt Dagens industri. Ástæðan er sú að Geely hefur haldið áfram að selja bíla til Rússlands og geiðir þar skatta, að sögn úkraínsku spillingarvarnastofnunarinnar NAZK. „Aðrir bílaframleiðendur í Evrópu, Japan og Kóreu hafa … Read More