Gaspur og glóruleysi

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Það er iðulega galli við umræðu hér á landi hve hún fer oft út um víðan völl og er í litlu samræmi við það sem máli skiptir. Helsta vonarstjarna íslenskra stjórnmála skv. skoðanakönnunum, Kristrún Frostadóttir sem og flokkssystir hennar Helga Vala Helgadóttir fjölluðu í gær um Íslandsbankahneykslið og komust lítt upp úr þeim hjólförum að þarna hefði … Read More

Að hlusta eða hlusta ekki á George Kennan

frettinIngibjörg Gísladóttir, StjórnarfarLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Við stönd­um sem þjóð í þakk­ar­skuld við hug­mynda­smiðinn að baki Mars­hall-aðstoðinni og mætt­um vel minn­ast hans öðru hverju. Geor­ge Kenn­an var banda­rísk­ur diplómat og sagn­fræðing­ur. Með hinu „langa sím­skeyti“ frá Moskvu 1946 og frek­ari skrif­um sann­færði hann stjórn Trum­ans um að eðli Sov­ét­ríkj­anna væri útþenslu­stefna og vinna bæri gegn áhrif­um þeirra með öll­um ráðum og var hug­mynda­fræði … Read More

Úkraína setur eiganda Volvo á svartan lista

frettinErlentLeave a Comment

Fyrirtækið Geely, sem er í eigu Kínverja og er aðaleigandi Volvo Cars og annar stærsti eigandi AB Volvo, er komið á svartan lista í Úkraínu, segir í frétt Dagens industri. Ástæðan er sú að Geely hefur haldið áfram að selja bíla til Rússlands og geiðir þar skatta, að sögn úkraínsku spillingarvarnastofnunarinnar NAZK. „Aðrir bílaframleiðendur í Evrópu, Japan og Kóreu hafa … Read More