Færeyska leiðin

frettinInnlent, Kristín Inga ÞormarLeave a Comment

Kristín Þormar skrifar: Allir hljóta að vera farnir að sjá spillinguna í stjórnsýslunni og samfélaginu hér á landi, og núna vilja margir þessa ríkisstjórn í burt. Gott og vel, vonandi er hún á síðustu metrum samstarfs síns, en hvað tæki við ef boðað væri til nýrra kosninga? Sömu spilltu flokkarnir byðu sig fram, VG myndi vonandi þurrkast út, en að … Read More

Aðalsteinn og eiginkona skipstjórans

frettinInnlentLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður Heimildarinnar og varaformaður Blaðamannafélags Íslands stefnir bloggara fyrir 8 ummæli, eins og kom fram í færslu gærdagsins. Ein ummælin eru eftirfarandi Nýverið tilkynntu Blaðamannafélag Íslands og Aðalsteinn nýjar siðareglur. Þriðja grein eldri siðareglna var felld niður í heild sinni. Nú er komið skotleyfi blaðamanna á fólk ,,sem á um sárt að binda”. Eins og Aðalsteinn orðar það í leiðaranum: siðareglur … Read More

Uppreisn í Rússlandi: fyrrverandi forseti kallar eftir þjóðareiningu

frettinInnlendar2 Comments

Það besta sem Rússar geta gert í uppreisninni af Evgeny Prigozhin, yfirmanni Wagners, er að sameinast með Vladimir Pútín forseta, þetta segir fyrrverandi forseti Rússlands, Dmitry Medvedev. Í yfirlýsingu á Telegram í dag segir Medvedev, sem nú er varaformaður öryggisráðs Rússlands, að „nú sé það mikilvægasta til að sigra ytri og innri óvininn, sem hungrar í að rífa föðurlandið okkar, … Read More