Ég er köttur, sagði barnið

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson3 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Kennari í breskum skóla skammaði nemanda fyrir að samþykkja ekki að samnemandi gæti verið köttur. Atvikið náðist á upptöku þar sem 13 ára stúlka er ásökuð af kennara um fyrirlitlega framkomu. Stúlkan vann sér það til sakar að fullyrða að manneskja gæti ekki verið köttur. Manneskja getur verið hvað hún vill, sagði kennarinn, stelpa getur verið strákur, strákur stelpa … Read More

Hitakortum hagrætt til að villa um fyrir almenningi

frettinLoftslagsmál1 Comment

Í maí birtu bandarísku vísindasamtökin NOAA (National Oceanic and Atmospheric Administration) mjög afhjúpandi hitakort sem sýna meðalhita um allan heim fyrir aprílmánuð miðað við meðaltal áranna 1991-2020. Tölurnar eru ekki aðeins verulega frábrugðnar opinberum hitaupplýsingum ótal landa fyrir apríl, sem sýndu að vormánuðurinn var svalari en venjulega, heldur stangast þær á, þrátt fyrir að vera byggðar á nákvæmlega sömu mælingum. Sænska blaðið Nya Tider sýnir hér … Read More

Brjálaðir samsæriskenningasmiðir gerðir út af öfgamönnum

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Mikil er biturð þeirra sem létu blekkja sig á veirutímum og neita að sjá að sér. Þeir ríghalda í lygarnar og þótt það sé orðið alveg óbærilega erfitt þá má ekki sleppa því þá særist stoltið. Á þessu eru auðvitað undantekningar. Um daginn lýsti einn sem lét blekkjast á veirutímum því yfir að hann hefði verið einfeldningur. Það … Read More