Markaðssetning transsamfélagsins: Heilaþvott barna þarf að stöðva

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Transmál1 Comment

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur kennara: Heilaþvott barna þarf að stöðva. Ekki bara á samfélagsmiðlum, í skólakerfinu og kirkjunni heldur í öllum samfélögum. Markaðssetning transsamfélagsins víða um heim er óhugnanleg. Fyrir þá sem hafa séð eftir ferlinu hafa þeir möguleika á að skoða vefsíðuna “Sex change regret” sem stofnuð var fyrir þá sem þurfa aðstoð. Hlustið á trans-einstakling sem vill hjálpa öðrum. Hann stofnaði … Read More

Pfizer og Moderna sprautur tvöfalda líkur á blindu af völdum æðastíflu í sjónhimnu

frettinCovid bóluefni, Erlent, RannsóknLeave a Comment

Ný rannsókn sem birtist í tímaritinu Nature í byrjun maí sýnir að Covid sprautur frá Pfizer og Moderna (mRNA) rúmlega tvöfalda líkur á blindu af völdum æðastíflu í sjónhimnu í tvö ár eftir mRNA Covid bólusetningu. Rannsóknin sem byggir á gögnum frá 1,5 milljón einstaklingum í Bandaríkjunum hefur leitt í ljós að hættan á að fá æðastíflu í sjónhimnu (RVO), … Read More

Kvikmyndin The Great Awakening frumsýnd

frettinErlent, KvikmyndirLeave a Comment

The Great Awakening er þriðji þáttur í þáttaröðinni Plandemic. Í myndinni er „hinum bönnuðu bitum pússluspilsins raðað saman“ til að sýna heildarmyndina af því sem raunverulega er að gerast í Bandaríkjunum og víðar. The Great Awakening er ætlað að vera ljósviti til að leiða okkur út úr storminum og inn í bjartari framtíð, segir í kynningunni. Myndin var frumsýnd í … Read More