Eftir James Blackett í The Telegraph: Ríkisstjórn Írlands er að skoða áform um að slátra um 200.000 mjólkurkúm til að ná loftslagsmarkmiðum sínum. Þetta er brjálæði. Hliðartjónið af Net Zero (kolefnishlutleysi) er nú komið óþægilega nálægt heimahögum. Fyrst var hollenskum bændum hótað með eignaupptöku í þeim tilgangi að uppfylla losunarmarkmið ESB, stefna sem ýtti undir uppreisn hollenskra bænda. Nú er röðin … Read More
Stjórnarskrá átti að verja réttindi borgara
Eftir Geir Ágústsson: Þegar vestræn ríki sömdu og samþykktu stjórnarskrár á sínum tíma, eftir aldalanga kúgun einvalda, prinsa, kónga, keisara og fursta, var markmiðið eitt: Að takmarka völd hins opinbera og tryggja þannig réttindi einstaklinga og samfélags þeirra. Þær voru girðing til að halda aftur af ríkisvaldinu, ekki uppskrift í beitingu þess. Með því að innleiða stjórnarskrá er hinu opinbera … Read More
Telegraph: Breska ríkisstjórnin rak deild sem njósnaði um gagnrýnendur Covid aðgerða
Á myndinn eru Dr Carl Heneghan, Molly Kingsley og Dr Alexandre de Figueiredo sem voru undir eftirliti ríkisstjórnarinnar Leynileg deild innan ríkisstjórnar Bretlands starfaði með stjórnendum samfélagsmiðla til að reyna að draga úr umræðu um umdeilda lokunarstefnu meðan á heimsfaraldri stóð. Þetta upplýsir The Telegraph. Deildin sem sem ber heitið “The Counter-Disinformation Unit” (CDU) var sett á laggirnar af ráðherrum … Read More