Selenskí játar veikleika

frettinInnlendar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í tísti segir forseti Úkraínu að óvissa sé veikleiki og vill fá tryggingu fyrir inngöngu landsins í Nató. Tryggð innganga jafngildir aðild sem nánast sjálfkrafa fæli í sér stríð Nató gegn Rússlandi. Ekki er vilji til þess hjá Nató-ríkjum. Fyrir nokkrum vikum átti leiðtogafundur Nató í Vilníus að setja Rússum afarkosti. Hugmyndin var að sókn Úkraínu í Saparosía … Read More

Bóluefni við krabbameini drifið áfram „af sama krafti“ og bóluefni við kórónuveirunni

frettinErlent, Krabbamein, LyfLeave a Comment

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretalands, segir á Twitter að nýlega hafi verið kynnt áætlun um að hjálpa sjúklingum við að fá bóluefni við krabbameini til að bjarga fleiri mannslífum. Forsætisráðherrann sagði að Bretland hafi framleitt „eitt hraðasta“ COVID bóluefni heims, og á hann þar við Astra Zeneca sem fjöldi landa, þar á meðal Danmörk hættu fljótlega að nota sökum hættunnar á blóðtappa. … Read More

Jens Stoltenberg og sprengjurnar hans

frettinArnar Sverrisson, Erlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Það er ekki bara fyrrverandi forsætisráðherra Ástrala, Paul Keating, sem ofbýður embættisfærsla og viðhorf Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Nató. Norskur herforingi á eftirlaunum, Einar Ödegård, finnur hjá sér hvöt til að kenna fyrrverandi forsætisráðherra sínum um klasasprengjur, sem hann virðist hafa dálæti á. Í opinberu bréfi hans stendur m.a.: Þegar sprengjukrílið fellur til jarðar kviknar í púðrinu, þannig … Read More