Kvikmynd, veira og blaðamenn

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Eftir sýningarhelgina 21.-23. júlí leit listinn yfir vinsælustu kvikmyndirnar í bandarískum kvikmyndahúsum svona út: 1. Barbie Vikur í sýningu: 1 Heildartekjur: 287 mUSD 2. Oppenheimer Vikur í sýningu: 1 Heildartekjur: 141 mUSD 3. Sound of Freedom Vikur í sýningu: 3 Heildartekjur: 141 mUSD 4. Mission Impossible Vikur í sýningu: 2 Heildartekjur: 131 mUSD 5. Indiana Jones Vikur í … Read More

Vísindi, ýkjur og vinsældir

frettinLoftslagsmál, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Óopinbert leyndarmál er að vísindi þrífast á vinsældum. Án vinsælda er erfitt að fá fjármang í rannsóknir. Vísindi eru að stórum hluta ritrýndar greinar í fagtímaritum. Tvær meginleiðir eru til vinsælda. Í fyrsta lagi að fá tilvitnun í sína grein frá öðrum vísindamönnum. Í öðru lagi að meginstraumsfjölmiðlar gerir frétt úr rannsóknaniðurstöðum. Helkuldi á norðurslóðum er boðaður innan … Read More