Jón Magnússon skrifar: Svokallaðir vinstri flokkar, sem kenna sig við almannahagsmuni, hafa á nokkrum árum skipt algerlega um áherslur. Þeir berjast ekki lengur fyrir hagsmunum vinnandi stétta, hinn almenna verkalýð. Ekki manninn sem Steinn Steinar orti um í ljóði sinu „Verkamaður“ Barátta meintra verkalýðsflokka, nýja vinstrisins snýst ekki um kaup og kjör heldur að troða hælisleitendum inn í landið á … Read More
Nigel Farage leiðbeinir mönnum um hvernig krefjast megi svara hjá bönkunum vegna lokunar reikninga
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Til skamms tíma hafði Farage ekki hugmynd um að með því að leggja fram sérstaka fyrirspurn til bankanna, þá væri þeim skylt að afhenda þau gögn er lágu til grundvallar lokunar reikninga manna. Hann komst einnig að því að til sé 10,000 manna Facebook hópur sem vill gjarnan fá svör við því af hverju reikningum þeirra hjá … Read More
Wagner liðar sýna Póllandi áhuga
Páll Vilhjálmsson skrifar: Eftir meinta valdaránstilraun í Rússlandi söðlaði málaliðaherinn kenndur við þýska tónskáldið Wagner um og hélt til Hvíta-Rússlands, – með blessun rússneskra yfirvalda. Nú segir forseti Hvíta-Rússlands, Lúkasjenkó, að hann eigi erfitt með að halda aftur af áhuga Wagner-liða á Póllandi. Pólland er Nató-ríki. Þriðja heimsstyrjöld brytist út ef rússneskur málaliðaher herjaði á Pólland. Lúkasjenkó talar í hálfkæringi um … Read More