Eftir Geir Ágústsson: Óumdeildir stjórnmálamenn eru gagnslausir. Þetta sagði einn umdeildasti og á sínum tíma gagnlegasti stjórnmálamaður Íslands nýlega og þessi orð koma mér oft til hugar þegar ég les fréttir um íslensk stjórnmál eða íslenska stjórnmálamenn. Stjórnmálamenn eru einstaklingar sem hafa boðið sig fram til að stjórna, taka ákvarðanir og berjast fyrir sinni sýn á samfélagið í blússandi samkeppni við … Read More
Glæpur aldarinnar: Villta vestrið
Eftir Jóhannes Loftsson: Í grein 29. júní sl. rakti greinarhöfundur hvernig bandarísk yfirvöld komu bæði að þróun kórónuveirunnar og bóluefnisins löngu áður en kórónufaraldurinn braust út. En af hverju voru þau að þessu hættuspili? Aðdragandann má rekja til vopnakapphlaups kalda stríðsins þegar kórónuveiran var fyrst einangruð sem mögulegur sýkill í menn 1965. Tveimur árum síðar var byrjað að smita fólk … Read More
Lindarhvoll: hver er glæpurinn?
Páll Vilhjálmsson skrifar: Skýrslan um Lindarhvol er samantekt um sölu ríkiseigna árin 2016-2018. Eigurnar fékk ríkið úr slitabúum föllnu bankanna. Einn maður, lögmaðurinn Steinar Þór Guðgeirsson, var í raun Lindarhvoll. Hann tók að sér í verktöku að selja ríkiseigurnar og gerði það frá lögmannsstofu sinni á Túngötu. Félagið Lindarhvoll ehf. var stofnað af ríkinu en hafði engan starfsmann, aðeins þriggja manna … Read More