Dagskrárvald í þágu hugsjóna

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, Stjórnmál1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Hér skulu nefnd tvö nýleg dæmi um það þegar forystumenn Sjálfstæðisflokksins taka dagskrárvaldið í sínar hendur og breyta „umræðunni“. Lesandi þessarar síðu sagði í nýlegu bréfi að á menntaskólaárum sínum hefði hann staðið fyrir fundi með Geir Hallgrímssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins. Bauð hann samnemendum sínum í MH á fundinn sem reyndist vel sóttur. Óttaðist fundarboðandi að sótt yrði … Read More

Nýr samfélagsmiðill í stokkunum

frettinErlent, Pistlar, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Nú ætlar Meta, sem lokar á notendur á fjésbókinni og instagramminu í dag, að hleypa af stokkunum nýjum samfélagsmiðli. Fjölgar þá væntanlega um einn samfélagsmiðlunum þar sem lokað er á heiðarlegar raddir sem reyna að taka þátt í opinberri umræðu eftir ábendingar frá yfirvöldum. Eigendur samfélagsmiðlanna fá í mínum bókum enn lélegri einkunnir en fjölmiðlarnir fyrir hörmulega … Read More

Dulin valdataka í boði WHO?

frettinKrossgötur, Pistlar1 Comment

Baldur Benjamín Sveinsson skrifar: Flestir Íslendingar hafa heyrt um Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO). Okkar heittelskaði fyrrverandi sóttvarnarlæknir, Þórólfur Guðnason, apaði eftir nánast öllum þeim ráðleggingum sem komu frá þeirri yfirþjóðlegu stofnun á covid tímanum. En fæstir vita hversu áhrifarík þessi stofnun er og að hún á eftir að verða enn valdameiri ef viðbætur við núgildandi alþjóða heilbrigðisreglugerðina, IHR (International Health Regulations), verða … Read More