Jón Magnússon skrifar: Það verður stöðugt erfiðara að lifa í þjóðfélagi, sem er heltekið af fórnalambavæðingu og stórir hópar gáfumannasamfélags sjálfsvaldra leita með logandi ljósi að nýjum tilefnum til að grípa geirinn í hönd í baráttu gegn „ranglætinu“ í þjóðfélaginu. Félagar úr gáfumannasamfélaginu hafa fundið það út, að orðið „svartimarkaður“ sé gildishlaðið og rasískt. Þá er spurning hvaða orð á … Read More
Jöklar, loftslagsbreytingar og dólgafræðin
Páll Vilhjálmsson skrifar: Rómverska hlýskeiðið varði frá um 250 f. Kr. til jafnlengdar eftir fæðingu frelsarans, eða í 500 ár. Hernaðarleg og menningarleg útþensla heimsveldisins náði nyrst til Skotlands. Kuldaskeið í kjölfarið varði til um 900 en þá hófst miðaldahlýskeiðið er stóð til um 1300. Á miðaldahlýskeiðinu byggðist Ísland og Grænland norrænum mönnum og keltneskum sem stunduðu búfjárbúskap og kornrækt … Read More
Ákærður fyrir skoðun á kosningaúrslitum
Hallur Hallsson skrifar: Nú hefur 45. forseti Bandaríkjanna verið ákærður fyrir þá skoðun að kosningasvindl hafi verið haft í frammi í forsetakosningunum í nóvember 2020. Með því hafi Donald Trump haft áhrif á hornstein lýðræðis; Bedrock of Power til að hanga á völdum. Ef sekur bíður Trump allt að 20 ára fangelsi en hann er 76 ára. Hann er sakaður … Read More