Arnar Þór Jónsson skrifar á moggablogginu að samfélagsgerð sem Íslendingar nútímans hafa notið góðs af, var byggð á sterkum stoðum sem fyrri kynslóðir völdu af kostgæfni og lögðu mikla alúð við í anda hugsjóna sem sameinuðu nýfrjálsa þjóð. Arnar segir að menntakerfið hafi verið byggt upp til að efla siðvit, verkvit og bókvit. „Þrátt fyrir gríðarlegan kostnað og mikinn mannafla … Read More
Hætti að hlusta, horfa og lesa fréttir frá „hefðbundnum fjölmiðlum“ fyrir nokkrum árum
Ágústa Árnadóttir segist hafa hætt að hlusta, horfa og lesa fréttir frá hefðbundnu fjölmiðlunum fyrir nokkrum árum og segir að meginstraumsmiðlarnir einblíni of mikið á hið neikvæða sem valdi niðurrifi. Ágústa segir merkilegt að upplifa hvað líðanin batnar og orkan fer upp þegar athyglin færist fjær öllum harmleikum sem verið sé að bera á borð fyrir okkur alla daga. Það sem … Read More
Lampedusa og innrásin í Evrópu
Jón Magnússon skrifar: Ítalska eyjan Lampedusa í Miðjarðarhafinu, er mun nær Norður Afríku en næsta ítalska byggðu bóli, Sikiley. Ferð með ferju til Sikileyjar frá þessari 8 ferkílómetra eyju tekur 9 klst. Íbúarnir hafa iðulega verið hart leiknir af sjóránum Tyrkja. Íbúar eyjarinnar eru 5 þúsund og síðustu 20 árin hefur mikill fjöldi hælisleitenda komið ólöglega til eyjarinnar. Byggð hafa … Read More