Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Noregi eru miklar umræður um fjölbreytileikann og hvernig þeir sem aðhyllast hinsegin fræðin vilja kyn út og setja fjölbreytileika inn í staðinn. Sjálf sé ég ekki ástæðu til þess, ekki hægt að snuða líffræðina. Hvað þá breyta henni í þágu örfrárra einstaklinga sem glíma við kynama. Skólinn tekur stöðugt ný skref í átt að nýjum skilningi … Read More
Lýðræðiseinræðið, stoð lýðræðisins og bannfæringin
Arnar Sverrisson skrifar: Það kynnu að vera vatnaskil fram undan í íslenskum stjórnmálum. Það brestur í ógæfusamlegu stjórnarsamstarfi, Samfylkingin grefur að rótum sínum og Sjálfstæðisflokkurinn skelfur. Varaformaður hans hvetur Arnar Þór Jónsson til að leita sér að öðru haglendi. En margir vita, að fátt sé nýtt undir sólinni eins og leiðari í Vísi þann 13. mars 1946, 60. tölublað, ber … Read More
Hæstiréttur staðfesti lög í Texas sem banna transaðgerðir á börnum
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hæstiréttur í Texas hefur staðfest lög sem banna hormónagjafir og kynstaðfestingaraðgerðir (transaðgerðir) á börnum. Lesa má um það hér. Held að öllum sem er umhuga um börn fagni þessu. Veitum börnum sem glíma við kynama góða sálfræðimeðferð og undirbúum þau undir breytingar á líkamanum ef þau eru ákveðin í að fara í læknisfræðilegar aðgerðir á fullorðinsaldri. … Read More