Vitundarmótun og vitfirring – lygar stjórnmálamanna og fjölmiðla

frettinArnar SverrissonLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: „Í stríði er sannleikurinn svo dýrmætur, að ævinlega verður að sveipa hann lygum,“ sagði forsætisráðherra Breta, Winston Leonard Spencer Churchill (1874-1965). „Herra Churchill býr yfir þeirri sérstöku gáfu að ljúga, sakleysinu uppmálaður, og brengla sannleikann, að því marki að umsnúa skelfilegustu ósigrum í dýrlega sigra,“ sagði Adolf Hitler (1889-1945) og hitti naglann á höfuðið. ”Það má einu … Read More

Skóla- og frístundasvið sendir út staðlað svar fyrir skólastjórnendur og undirmenn þeirra vegna umdeildrar barnabókar

frettinInnlent, Skólamál2 Comments

Skóla- og frístundasvið hefur sent tilbúið staðlað svar til allra skólastjórnenda í Reykjavík. Í póstinum er gefið fyrirmæli um að öllum þeim sem berast fyrirspurnir vegna umdeildrar kynlífsfræðslubókar ungra barna á vegum Menntamálastofnunnar, skulu svara með sama staðlaða svarinu. Í svarinu er m.a. vísað til laga, reglugerða og alþjóðasamninga. Skólastjórnendum er því óheimilt að svara fyrirspurnum t.d. foreldra eða aðstandenda … Read More

Ísland eftir 100 ár

frettinInnlent, PistlarLeave a Comment

Einar G. Harðarson skrifar: Fyrir tíu þúsund árum, voru þúsundir samfélaga á jörðinni. Í dag eru hundrað níutíu og fimm þjóðir. Línuritið er skýrt. Samkvæmt þessari þróun verður mannkynið eftir rúm tvö hundruð ár aðeins ein þjóð. Það hljómar einkennilega og einnig sem langur tími en barn sem fæðist í dag getur átt barnabarn sem mun lifa áramótin 2250. Fólksfjölgun … Read More